Image
About Image

Tannlæknastofan Brostu

Tannlæknastofan Brostu hóf rekstur þann 2 júlí 1990 í núverandi húsnæði Hamraborg 5 í Kópavogi en árið 2004 var stofan stækkuð í þá mynd sem hún er í dag. Sama ár flutti tannsmíðaverkstæðið Bakkabros starfsemi sína á sömu hæð og er náin samvinna milli fyrirtækjana.

Hjá Brostu starfa í dag tannlæknar, tannfræðingar og tanntæknar. Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á þægilegt umhverfi og góða þjónustu.

Þjónusta

Meðal viðfangsefna okkar eru:

 • Almennar tannviðgerðir
 • Barnatannlækningar
 • Bitlækningar/gnístur
 • Fegrunartannlækningar
 • Fræðsla og leiðbeiningar
 • Invisalign tannréttingar
 • Krónu- og brúarsmíði
 • Svefnvandamál og hrotugómar
 • Tannhreinsanir og tannholdssjúkdómar
 • Tannlæknafóbía
 • Tannplönt í kjálka

 • Barnatannlækningar

  Við leggjum áherslu á að börn eigi ánægjulega upplifun af tannlæknaheimsókninni.

    

  Hreinsanir

  Mikilvægt er að fara reglulega í tannhreinsun til að viðhalda heilbrigði munns og tanna.

   

  Lýsingar

  Við bjóðum upp á ýmsar lausnir til tannhvíttunar og hjálpum þér að finna þá leið sem hentar þér. 

  Tannlæknafóbía

  Við viljum að öllum líði vel hjá okkur og bjóðum upp á úrræði til að hjálpa þér að yfirstíga óttannn.